by Katrín Lilja | maí 10, 2020 | Bannaðar bækur, Lestrarlífið, Pistill
Vinsælustu barnabækur okkar tíma eru án efa Harry Potter bækurnar eftir J.K.K. Rowling. Bækurnar um töfrastrákinn seljast alltaf vel, sama hvernig árferðið er. Harry Potter mun halda áfram næstu ár að heilla nýja lesendur, hvort sem þeir rata á bækurnar í gegnum...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jún 26, 2019 | Barnabækur, Lestrarlífið, Ungmennabækur
Ég tilheyri kynslóð sem ber eitt afskaplega auðkennanlegt einkenni öðrum fremur. Áður en lengra er haldið er best að taka strax fram að þetta er ekki ljúfsár pistill um veruleika konu sem tilheyrir hinni alræmdu aldamótakynslóð, þótt það væri vissulega efni í góðan...