by Katrín Lilja | des 20, 2020 | Hlaðvarp, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020
Katrín Lilja, Rebekka Sif og Sæunn Gísladóttir sitja saman í nýlegu bókaherbergi þeirrar síðastnefndu, dreypa á heitu súkkulaði og maula smákökur á meðan þær ræða um íslenskar skáldsögur í jólabókaflóðinu 2020. Til umræðu koma Ein eftir Ásdísi Höllu, Undir Yggdrasil...
by Katrín Lilja | jún 28, 2019 | Barnabækur, Hlaðvarp
Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa ekki nema foreldrarnir geri það líka! Það er ekkert huggulegra en að lesa í tjaldi við vasaljós. Eða á ströndinni, sumarbústaðnum, í garðinum heima, í rúminu… það...
by Katrín Lilja | maí 29, 2019 | Ást að vori, Hlaðvarp
Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls staðar! Og því ætti enginn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori“, svo þið getið líka fundið ástina. Í bókmenntaheiminum finnst...
by Katrín Lilja | jan 31, 2019 | Hlaðvarp, Jólabækur 2018
Þá er janúar á enda og við vonum að sem flestir hafi komist í gegnum jólabækurnar enn stóðu ólesnar í desember. Lestrarklefinn lagðist í vinnu í janúar og afraksturinn er þessi þægilegi hlaðvarpsþáttur sem unnin er í samstarfi við Kjarnann. Í þættinum skoðum við...