Hlustun? Lestur? Hlustun?

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í útilegum og ferðalögum. Plönin fóru ekki alveg eins og við ætluðum okkur, athyglin var stutt og óþreyja í aftursætinu olli því að ekki var hægt að hlusta að ráði. Þeir...
Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi

Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi

Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar fyrir fæðingarorlofinu. Maður veit að sjálfsögðu ekkert hvað maður fær í hendurnar, barnið getur verið veikt, óvært, með kveisu, oft lasið og lengi má telja. Hún Rebekka...