Mér tókst að hafa gaman

Mér tókst að hafa gaman

Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við hlekkinn hafði hún skrifað “ég bilast” eða eitthvað álíka og látið nokkra broskalla með tár í augum af hlátri fylgja með. Ég beið ekki boðanna heldur smellti á hlekkinn sem...
Hljóðbók, pappír eða rafbók?

Hljóðbók, pappír eða rafbók?

Hvort er betra að hlusta á hljóðbók eða lesa bókina á pappír? Nú eða lesa hana sem rafbók? Það er í raun ekkert eitt svar sem segir manni hvað sé best, eins og allt í þessum heimi er það háð aðstæðum hvað hentar að hverju sinni. Það er háð því hverju maður vill ná...