Ætlar þú að lesa hrollvekjur í október?

Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi. Meira að segja ég hef skorið út grasker og haft gaman af því. Það er eitthvað við Hrekkjavökuna sem er skemmtilegt og ef það vantar eitthvað í lífið þá er það meiri skemmtun....