by Katrín Lilja | apr 28, 2021 | Barnabækur, Smásagnasafn
Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru það Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur með myndlýsingum eftir Ágúst Kristinsson, sem myndlýsti líka Hryllilega stuttar hrollvekjur sem kom út í fyrra. Það hefur mikla...
by Katrín Lilja | jún 10, 2019 | Barnabækur, Óflokkað, Spennusögur, Ungmennabækur
PAX-bókaflokkurinn eftir Åsu Larsson (sem er líklega þekktari fyrir krimmana sína) og Ingelu Korsell og myndskreytt af Henrik Jonsson hefur slegið í gegn í upprunalandinu Svíþjóð og nú þegar eru komnar út tíu bækur um baráttu Alríks og Viggó gegn myrkuöflunum í litla...
by Katrín Lilja | nóv 19, 2018 | Barnabækur, Furðusögur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Ég var vöruð við því þegar ég fékk bókina í hendurnar, að líklega væri hún ekki fyrir lesendur yngri en tíu ára. Drengjunum mínum sem eru báðir undir tíu ára var því hlíft við þessari bók. Mér var líka sagt að bókin væri hörkuspennandi. Bókin er nokkuð hrollvekjandi,...