by Sæunn Gísladóttir | jún 24, 2019 | Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sterkar konur, Sumarlestur 2019
Emma eftir Jane Austen fjallar um hina 21 árs gömlu Emmu Woodhouse sem er vel stæð og almennt áhyggjulaus í lífinu og elskar ekkert meira en að plana ástarsambönd annarra. Hún tekur ástfóstri við hina ungu Harriet Smith og ákveður að aðstoða hana við að verða fágaðri...
by Erna Agnes | maí 23, 2019 | Ást að vori, Glæpasögur, Klassík, Skáldsögur, Valentínusardagur
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19. aldar bókmenntir. Nítjánda öldin er að tæla mig krakkar. Ég sem hélt að ég væri óforbetranlegur 18. aldar konnissör en sei, sei nei. Kom ekki bara Dickens um daginn og...