by Rebekka Sif | mar 21, 2020 | Ljóðabækur, Pistill
Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
by Rebekka Sif | mar 19, 2020 | Rithornið
Skrítilegt Amma átti orð sem finnast ekki í orðabók orð sem búið var að snúa upp á eins og kleinur orð sem ég heyri bara með hennar röddu sjálfsögð eins og símhringing eða veggfóður bragðmikil eins og kanill og kardimommur orð sem ég tek mér í...