Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Kátt í koti og höll

KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur   Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...
Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Staðgengill

Staðgengill   Gýtur augum á útsaumaðan hjörtinn efst í stigaganginum tignarleg krónan fylgir henni álútri en einbeittri upp rósalögð þrepin þar sem hún dregur á eftir sér fagursveigða hlyngrein í blóma sem óvænt illviðrið braut frá stofni   býr um kvistinn...