by Sæunn Gísladóttir | nóv 5, 2024 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar ferðasögur. Við höfum áður fjallað um bækur hennar sem hafa farið með lesendur í ferðalög, meðal annars til Andalúsíu og alla leið til Víetnam. Á íslenskum bókamarkaði hefur...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 19, 2022 | Ástarsögur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Erlendar skáldsögur, Jólabók 2022, Skáldsögur, Skvísubækur
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði og leggjast í slökun með kósý bók. Jól í litlu bókabúðinni eftir Jenny Colgan, sem kom nýverið út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur, er hugljúf og auðlesin...