by Rebekka Sif | des 22, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3: Þrettándinn lýkur þríleiknum með hvelli þar sem Katla, Máni og síamskötturinn hans, Dreki, flækjast inn í Goðheima og lenda þar í allskyns vandræðum. Hasar og lífsháski Katla og...
by Rebekka Sif | des 16, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Jólabók 2020
Nú er komið framhald Nornasögu – Hrekkjavakan úr smiðju hinnar fjölhæfu Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Nornasaga 2 – Nýársnótt á sér stað tæpum tveimur mánuðum eftir atburði fyrstu bókarinnar en flestir borgarbúar virðast hafa gleymt öllu sem gerðist á...
by Rebekka Sif | des 17, 2019 | Íslenskar barnabækur
…og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga – Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, rithöfunds og myndskreytis. Kristín Ragna er þekkt fyrir bækurnar sínar um Eddu og Úlf og hefur verið meðal annars tilnefnd til Íslensku...
by Katrín Lilja | nóv 29, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur haft hönd í fjölda barnabóka og er meðal annars höfundur bókanna um stjúpsystkinin Úlf og Eddu. Í ár sendir hún frá sér nýja bók og upphafið að nýrri tríólógíu, Nornasaga – Hrekkjavakan. Sagan segir frá Kötlu, sem er seinheppin og...
by Katrín Lilja | jan 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Hefðin er að sökkva sér í safaríka, brakandi ferska jólabók á jóladag. Eða svo er mér sagt. Ég sökkti mér í aftur á móti niður í spennandi barnabók sem er ekki glæný heldur hefur setið í hillunni hjá mér ólesin allt of lengi. Úlfur og Edda – Dýrgripurinn eftir...