by Sæunn Gísladóttir | des 17, 2019 | Ljóðabækur, Loftslagsbókmenntir, Valentínusardagur
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands. Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út, Ættarhöfðingi eyjunnar, Heldur einnig allur ættbálkur hans. Dimmumót er nýjasta ljóðabók úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttir og kemur út á hálfrar aldar höfundarafmæli hennar, en fyrsta bók...
by Sæunn Gísladóttir | des 16, 2019 | Skáldsögur
Margar frumraunir koma út í jólabókaflóðinu í ár og því ber að fagna að nýjar raddir séu að bætast í útgáfuflóru landsins. Ólyfjan er meðal þeirra, en hún er fyrsta skáldsaga Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðabókina Freyju í seríu...
by Sæunn Gísladóttir | des 14, 2019 | Skáldsögur
Chimamanda Ngozi Adichie er einn dáðasti og áhugaverðasti afríski rithöfundur starfandi í dag. Áður en hún varð þrítug var hún búin að gefa út tvær bækur, Half of a Yellow Sun og Purple Hibiscus sem hlutu mikið lof gagnrýnanda. Rétt eftir þrítugsafmælið hlaut hún...
by Sæunn Gísladóttir | des 8, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga rannsóknarlögreglukonuna Miss Marple en hún kom fyrst út árið 1962. Bókin er ein af þeim síðari á ferli glæpasögudrottningarinnar Agöthu Christie og er talin meðal betri bóka frá þeim...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 18, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Álfarannsóknin er önnur barnabókin úr smiðju Benný Sifjar Ísleifsdóttur. Bókin er sjálfstætt framhald af Jólasveinarannsókninni sem út kom árið 2018 og er skrifuð fyrir alla þá sem hafa áhuga á dularfullum atburðum. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Grímu sem...