Flugur á sad beige vegg

Flugur á sad beige vegg

Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna verkið Óskaland eftir bandaríska leikskáldið Bess Wohl. Þetta er samtímaverk, fyrst flutt á sviði árið 2019 en það hlaut tilnefningu til Tony verðlaunanna árið 2020. Hilmir...
Þú ert Blú!

Þú ert Blú!

Háskólabíó á þriðjudagskvöldi í ágúst. Það er röð út úr dyrum. Ég sem hélt að ég væri sein og að ég þyrfti að lauma mér inn í sætaröðina mína. En hér eru allir léttir, ljúfir og kátir þó klukkan sé gengin yfir byrjunartíma sýningarinnar. Meira að segja...
Ógöngurnar í göngunum

Ógöngurnar í göngunum

Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði Borgarleikhússins. Karl Ágúst Þorbergsson leikstýrir og fer hann einnig með listræna stjórn verksins en verkið er samið í samstarfi milli leikstjóra og leikhóps. Þrír...
Litskrúðug gleðisprengja

Litskrúðug gleðisprengja

Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...