Blæðir þér?

Blæðir þér?

Í kvöld heiti ég Sara. Pabbi minn, sem kom með mér í leikhús, heitir líka Sara. Sama gildir um hina leikhúsgestina, en við fengum öll nafnspjald um hálsinn, eins og við séum að mæta í vinnuna eða á ráðstefnu, ekki á sýningu í Tjarnarbíó. Áhorfendabekkirnir hafa verið...
Innri ókyrrð Svanhvítar

Innri ókyrrð Svanhvítar

Þetta sumarið hefur bókaforlagið Una útgáfuhús gefið út tvær litlar og stuttar bækur sem er svolítil breyting frá útgáfu fyrri ára. Fyrsta „litla“ bókin sem kom út þetta sumarið er leikritið Ókyrrð eftir Brynju Hjálmsdóttur. Brynja hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrr í ár...
Langelstur í leikhúsinu

Langelstur í leikhúsinu

Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Langelstur að...