by Sjöfn Asare | okt 15, 2023 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Þegar Virginia fékk heilablóðfall árið 2018 þurfti hún að læra allt upp á nýtt – að tala, hreyfa sig, smyrja brauð – nefndu það, hún þurfti að læra það. Virginia er menntaður leikari og áður en hún fékk heilablóðfallið örlagaríka vann hún sem sjúkrahústrúður í...
by Sjöfn Asare | sep 8, 2023 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Sund í Tjarnarbíó Klórlyktin gýs upp þegar maður gengur í salinn og ber augum glæsilega sundlaug og heitan pott, stökkpalla og auðvitað kalda pottinn. Að ganga inn á sýninguna Sund í Tjarnarbíó er bókstaflega eins og að fara í sund í raunverulegri laug, allt frá...
by Sjöfn Asare | mar 13, 2023 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Í kvöld heiti ég Sara. Pabbi minn, sem kom með mér í leikhús, heitir líka Sara. Sama gildir um hina leikhúsgestina, en við fengum öll nafnspjald um hálsinn, eins og við séum að mæta í vinnuna eða á ráðstefnu, ekki á sýningu í Tjarnarbíó. Áhorfendabekkirnir hafa verið...
by Rebekka Sif | okt 4, 2022 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Gífurleg stemning ríkti þegar ég gekk inn í Borgarleikhúsið föstudaginn 23. september, á frumsýningarkvöldi gamanleiksins Bara smástund! eftir Florian Zeller, en verkið er sett á svið í nýrri glimrandi þýðingu rithöfundarins Sverris Norlands. Lifandi harmonikkutónlist...
by Rebekka Sif | júl 20, 2022 | Leikrit
Þetta sumarið hefur bókaforlagið Una útgáfuhús gefið út tvær litlar og stuttar bækur sem er svolítil breyting frá útgáfu fyrri ára. Fyrsta „litla“ bókin sem kom út þetta sumarið er leikritið Ókyrrð eftir Brynju Hjálmsdóttur. Brynja hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrr í ár...