Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu

Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu

Tessa Ensler er ungur stjörnulögfræðingur. Hún kláraði skólann með toppeinkunnir og vann eins og hestur til að komast þar sem hún er í dag. Allir í kring um hana eru forríkt yfirstéttarlið en Tessa, hún klóraði sig þangað sem hún stendur nú á engu nema stálviljanum,...
Litskrúðug gleðisprengja

Litskrúðug gleðisprengja

Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...
Trúður á tímamótum

Trúður á tímamótum

Þegar Virginia fékk heilablóðfall árið 2018 þurfti hún að læra allt upp á nýtt – að tala, hreyfa sig, smyrja brauð – nefndu það, hún þurfti að læra það. Virginia er menntaður leikari og áður en hún fékk heilablóðfallið örlagaríka vann hún sem sjúkrahústrúður í...
Það er húmor í lauginni

Það er húmor í lauginni

Sund í Tjarnarbíó Klórlyktin gýs upp þegar maður gengur í salinn og ber augum glæsilega sundlaug og heitan pott, stökkpalla og auðvitað kalda pottinn. Að ganga inn á sýninguna Sund í Tjarnarbíó er bókstaflega eins og að fara í sund í raunverulegri laug, allt frá...