by Sjöfn Asare | feb 10, 2025 | Leikhús, Leikrit
Ótti vekur alltaf upp haturAriasman í Tjarnarbíó Sýningin Ariasman er 80 mínútna einleikur þar sem sagt er frá Baskavígunum sem áttu sér stað á Vestfjörðum á 16. öld. Þrátt fyrir að vera eina fjöldamorð íslandssögunnar, þar sem 31 maður var drepinn á einu bretti, er...
by Sjöfn Asare | apr 8, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
…and Björk of Course eftir Þorvarld Þorsteinsson í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur í Borgarleikhúsinu Ásta tekur á móti nýjum hóp á sjálfshjálparnámskeið. Þegar þátttakendur kynna sig sjá áhorfendur að flestar persónur hafa óhreint mjöl í pokahorninu,...
by Sjöfn Asare | des 8, 2023 | Leikhús, Leikrit
Tessa Ensler er ungur stjörnulögfræðingur. Hún kláraði skólann með toppeinkunnir og vann eins og hestur til að komast þar sem hún er í dag. Allir í kring um hana eru forríkt yfirstéttarlið en Tessa, hún klóraði sig þangað sem hún stendur nú á engu nema stálviljanum,...
by Sjöfn Asare | des 5, 2023 | Leikhús, Leikrit
Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...
by Sjöfn Asare | okt 15, 2023 | Leikhús, Leikrit
Þegar Virginia fékk heilablóðfall árið 2018 þurfti hún að læra allt upp á nýtt – að tala, hreyfa sig, smyrja brauð – nefndu það, hún þurfti að læra það. Virginia er menntaður leikari og áður en hún fékk heilablóðfallið örlagaríka vann hún sem sjúkrahústrúður í...