by Sjöfn Asare | mar 1, 2025 | Leikhús, Leikrit
Innkaupapokinn í Borgarleikhúsinu Leikhópurinn Kriðpleir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Nú horfast meðlimir hans í augu við verkefni sem engum leikhóp hefur áður tekist. Þau ætla að setja á svið verk sem hefur skriðið ráðvillt manna á milli í 33 ár án...
by Sjöfn Asare | feb 10, 2025 | Leikhús, Leikrit
Ótti vekur alltaf upp haturAriasman í Tjarnarbíó Sýningin Ariasman er 80 mínútna einleikur þar sem sagt er frá Baskavígunum sem áttu sér stað á Vestfjörðum á 16. öld. Þrátt fyrir að vera eina fjöldamorð íslandssögunnar, þar sem 31 maður var drepinn á einu bretti, er...
by Sjöfn Asare | apr 8, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
…and Björk of Course eftir Þorvarld Þorsteinsson í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur í Borgarleikhúsinu Ásta tekur á móti nýjum hóp á sjálfshjálparnámskeið. Þegar þátttakendur kynna sig sjá áhorfendur að flestar persónur hafa óhreint mjöl í pokahorninu,...
by Sjöfn Asare | des 8, 2023 | Leikhús, Leikrit
Tessa Ensler er ungur stjörnulögfræðingur. Hún kláraði skólann með toppeinkunnir og vann eins og hestur til að komast þar sem hún er í dag. Allir í kring um hana eru forríkt yfirstéttarlið en Tessa, hún klóraði sig þangað sem hún stendur nú á engu nema stálviljanum,...
by Sjöfn Asare | des 5, 2023 | Leikhús, Leikrit
Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...