Badreads?

Badreads?

Er lestur keppni? Þarf alltaf að vera keppni? Hver á hreinasta húsið fer oftast í ræktina, á flottustu börnin og er með mjóasta mittið? Hver bakar mest og best og líka hollast og er gallharður feministi en samt á forsendum feðraveldisins svo það sé ekki of óþægilegt í...
Skrásetning og lestrarmarkmið

Skrásetning og lestrarmarkmið

Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að lesa. Og ég var...