by Katrín Lilja | sep 10, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Léttlestrarbækur
Nýjasta viðbótin í flóru Þín eigin bóka Ævars Þórs Benediktssonar er Þín eigin saga: Rauðhetta sem kom út hjá Máli og menningu snemma í haust. Í bókunum velur lesandinn sína eigin leið í gegnum söguna. Af og til býður höfundurinn lesandanum að velja á milli nokkurra...
by Katrín Lilja | ágú 14, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með myndlýsingum eftir Evu Eriksson og koma út í íslenskri þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Litli sæhesturinn gefur út. Áður hafa komið út bækurnar Hamingjustundir Dinnu...
by Katrín Lilja | mar 16, 2021 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók, þar sem Fróði sleikir hunda, pissar í blómabeð, borar í nefið og BORÐAR horið (hér þurfti alltaf að hrylla sig ægilega yfir ógeðinu). Í bókinni er endurtekningin áberandi,...
by Katrín Lilja | feb 9, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla veruleika íslenskra barna. Í nýrri seríu léttlestrabóka frá Bókabeitunni, Bekkurinn minn, er þetta einmitt raunin. Yrsa Þöll Gylfadóttir sér um textavinnuna í bókunum og Iðunn...
by Katrín Lilja | sep 4, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Það er áskorun að finna bækur sem vekja áhuga hjá ungum lesendum. Það getur verið leiðigjarnt að lesa stöðugt algjört léttmeti án söguþráðs. Því fylgir viss léttir þegar barnið kemst yfir erfiðasta hjallann í lestrarnáminu og getur farið að lesa bækur sem eru ögn...