by Katrín Lilja | sep 21, 2022 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega mikið? Svo bætir ekki úr að mamma er alls ekki í vetrarfríi og þarf frið til að vinna. Hversu ömurlegt!? Til allrar hamingju kemur hin bráðskemmtilega Dalía í heimsókn. Viggó...
by Katrín Lilja | nóv 27, 2020 | Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Nýir höfundar
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum sínum á síðunni Lóaboratoríum. Ég var því nokkuð spennt þegar ég sá að hún var með bók í jólabókaflóðinu. Stíll Lóu í skopmyndum er raunsær, en alltaf hittir hún beint í...