by Katrín Lilja | ágú 5, 2021 | Ást að vori, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað pínulítið og skiptir ekki máli – eins og ömmunærbuxurnar hennar Bridget Jones, sem voru reyndar ekki pínulitlar. Kannski er leyndarmálið eitthvað sem gæti breytt lífi...
by Katrín Lilja | ágú 5, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur, Valentínusardagur
Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur – sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sama hvaða bók kemur út eftir hana, hún verður nær óhjákvæmilega metsölubók, þótt eflaust séu bækur...