by Sæunn Gísladóttir | des 1, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Óflokkað, Smásagnasafn, Stuttar bækur
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta bók höfundar. Um er að ræða smásagnasafn sem samanstendur af sjö smásögum, þar af einni, Fólk og fjöru, sem er í þremur pörtum í gegnum bókina. Til gamans má geta að þetta...
by Erna Agnes | mar 29, 2019 | Ævisögur, Ljóðabækur
Þorvaldur S. Helgason rithöfundur og ljóðskáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Gangverk en fyrir handritið fékk hann nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Þetta er önnur ljóðabók Þorvaldar en sú fyrsta Draumar á þvottasnúru kom út á vegum bókaútgáfu Partusar...