by Ragnhildur | apr 7, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...
by Katrín Lilja | nóv 30, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2021
Tröllamatur er fyrsta barnabók Berglindar Sigursveinsdóttur, myndlistakonu og kemur út hjá bókaútgáfunni Unga ástin mín. Bókin er lokaverkefni hennar af teiknibraut við Myndlistaskólann í Reykjavík. Það gleður mig að sjá að Berglind stefnir á frekara nám í...
by Katrín Lilja | nóv 15, 2021 | Barnabækur, Jólabók 2021
Hugsi ég aftur til barnæsku minnar þá á ég ógrynni minninga af þrætum við foreldra mína um háttatíma. Það var ekki gaman að fara að sofa, sérstaklega þegar mann grunaði foreldrana um græsku. Þau voru örugglega að gera eitthvað frábærlega skemmtilegt eftir að ég...
by Katrín Lilja | sep 17, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gunnar Helgason og Rán Fygenring leiða saman hesta sína í nýrri barnabók um Bambalínu drottningu. Gunnar Helgason er einn ástsælasti barnabókahöfundur landsins og hefur hingað til skrifað bækur fyrir börn frá 9 ára aldri. Nú breytir hann þó um og skrifar bók fyrir...