by Sæunn Gísladóttir | sep 9, 2020 | Óflokkað, Skáldsögur, Sumarlestur
On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins. Eins og oft verður á sumrin sátu þyngri bækur á hakanum en ég náði að klára þessa áhugaverðu bók rétt í tæka tíð fyrir haustlægðir. Bókin sem kom fyrst út árið 2009...
by Sæunn Gísladóttir | des 14, 2019 | Skáldsögur
Chimamanda Ngozi Adichie er einn dáðasti og áhugaverðasti afríski rithöfundur starfandi í dag. Áður en hún varð þrítug var hún búin að gefa út tvær bækur, Half of a Yellow Sun og Purple Hibiscus sem hlutu mikið lof gagnrýnanda. Rétt eftir þrítugsafmælið hlaut hún...
by Sæunn Gísladóttir | okt 3, 2019 | Glæpasögur, Skáldsögur, Spennusögur, Sterkar konur
My Sister the Serial Killer eftir Oyinkan Braithwaite kom út fyrr á þessu ári og hefur hlotið fínustu viðtökur og var meðal annars tilnefnd til Women’s Prize for Fiction. Ég rak augun í bókina í hverfisbókabúðinni minni í London og var spennt að lesa verk eftir...