by Sæunn Gísladóttir | ágú 26, 2019 | Skáldsögur, Sterkar konur, Valentínusardagur
The Flatshare kom út í Bretlandi í vor og naut strax mikilla vinsælda. Ég ákvað þó að lesa hana í þessum mánuði eftir að RÚV fjallaði um útgáfu bókarinnar í þýðingu Höllu Sverrisdóttir þar sem blaðamaður kallaði hana “fullkomna bók fyrir sumarleyfið”. Ég tek undir...
by Erna Agnes | apr 25, 2019 | Geðveik bók, Glæpasögur, Spennusögur
Ég, eins og svo margir Íslendingar, og jarðarbúar ef út í það er farið, fór upp í bústað um páskana og tók vitaskuld með mér bækur. Ein af þeim var páskakrimminn Þar sem ekkert ógnar þér eftir hollenska höfundinn Simone van der Vlugt en hún er einn þekktasti...
by Katrín Lilja | okt 6, 2018 | Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur
Grænmetisætan er hluti af Neon bókaflokknum hjá Bjarti. Bókin kom mér ótrúlega á óvart og var alls ekki eins og ég bjóst við að hún yrði. Bókin er skrifuð af Suður-Kóreska rithöfundinum Han Kang og kom fyrst út árið 2007. Bókin hlaut mikla athygli í Suður-Kóreu og...