Lestrarklefinn
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Fréttir
    • Viðtöl
  • Rithornið
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Snerting – ástin á tímum veirunnar

Snerting – ástin á tímum veirunnar

by Sæunn Gísladóttir | nóv 20, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur

Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og að hlutirnir yrðu ekki áfram eins. Lífið hægðist hjá mörgum og sumir fengu óvænt andrými til að hugsa um líf sitt, ferðafélaga í því, og hvað raunverulega skiptir máli....
Spennuþrungin og tilfinningarík saga vafin í undurfagran texta

Spennuþrungin og tilfinningarík saga vafin í undurfagran texta

by Erna Agnes | mar 21, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Kvikmyndaðar bækur, Sögulegar skáldsögur

Mér líður smávegis eins og ég hafi verið að kveðja góðan vin í hvert skipti sem ég klára góða bók. Smá leiði myndast en á sama tíma líður mér vel í sálinni af því ég fékk að kynnast góðum vinum og ferðast inn í nýja og ókannaða heima. Í þetta skipti var það bókin Slóð...
Fallega skrifuð en dálítið flöt

Fallega skrifuð en dálítið flöt

by Erna Agnes | jan 31, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur

Enn einn dagurinn og ég er ennþá að glíma við afleiðingar inflúensunnar. Þessi inflúensa var algjör hryllingur en hún gaf mér þó tíma til að lesa í rólegheitum á daginn þegar ég gat bókstaflega ekkert annað gert. Ljósið í myrkrinu ef svo má segja. Fyrir stuttu...
Landakotsódæðin: Nunnan sem greip til sinna ráða

Landakotsódæðin: Nunnan sem greip til sinna ráða

by Erna Agnes | jan 24, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Spennusögur

Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk nefnilega inflúensu (eina skiptið sem ég gleymi að fara í flensusprautu!) og fannst þá kjörinn tími til að opna hljóðbókarappið mitt til að koma mér í gegnum þennan...

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir