by Rebekka Sif | apr 16, 2024 | Ritstjórnarpistill, Sögur til næsta bæjar
Sagnagerð er lúmsk kúnst sem þarf að rækta. Í janúar kom saman hópur af upprennandi höfundum í ritlistarsmiðjunni Sögur til næsta bæjar. Í Háskóla Íslands er nefnilega hægt að taka ritlist sem aukafag á B.A. stigi. Þar geta háskólanemar kannað víðáttumiklar lendur...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 23, 2022 | Lestrarlífið, Pistill
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
by Katrín Lilja | ágú 19, 2021 | Smásagnasafn, Sumarlestur
Þægindarammagerðin er samstarfsverkefni ritlistarnema og nemenda í hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Skapast hefur hefð fyrir þessari samvinnu og það er óneitanlega skemmtilegt að fá verk sín útgefin í bók að loknu námskeiði. áður hefur verið fjallað...
by Rebekka Sif | feb 17, 2020 | Fréttir, Hlaðvarp
Nú er komið nýtt hlaðvarp fyrir elskendur hins ritaða orðs, Blekvarpið! Blekvarpið er kennt við Blekfjelagið sem er nemendafélag meistaranema í ritlist við Háskóla Íslands. Í ritlistinni kynnast upprennandi höfundar allskonar leiðum til að þróa textana sína áfram og...