Litlar bækur, stórt innihald

Litlar bækur, stórt innihald

Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...
Ástin í óbyggðunum

Ástin í óbyggðunum

  Bók Lily King, Sæluvíma, kom út fyrir stuttu í þýðingu Ugga Jónssonar. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 2014 og hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna um allan heim og verið gefin út í fimmtán löndum. Bókaútgáfan Angústúra gefur bókina út á...