by Jana Hjörvar | ágú 14, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Skáldsögur, Spennusögur
Fyrir rétt rúmu ári síðan gaf bókaútgáfan Sæmundur út bókina Hylurinn eftir Gróu Finnsdóttur sem er jafnframt hennar fyrsta skáldsaga. Hylurinn er sögð vera dramatísk og spennandi saga af heillandi mannlífi, andlegum þroska, ástum og fallegri vináttu en einnig megi...
by Lilja Magnúsdóttir | sep 11, 2020 | Geðveik bók, Glæpasögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnist og þessa bók beri að nálgast með varúð. Sem ég og geri. Ég vel mér tímann til að lesa, mig grunar nefnilega að...
by Rebekka Sif | maí 7, 2019 | Skáldsögur
Ég hóf lestur á Bjargfæri eftir Samanta Schweblin eftir að hafa heyrt góða hluti um smásagnasafnið hennar Mouthful of Birds og þessa fyrstu skáldsögu hennar, sem ber nafnið Distancia de rescate á móðurmálinu. Samanta er fædd árið 1978 í Buenos Aires í Argentínu en býr...