by Sjöfn Asare | nóv 10, 2025 | Leikhús, Leikrit
Hamlet nútímans hefur stigið á svið. Prins Danaveldis er, eins og alltaf, að syrgja sviplegt andlát föður síns og kann illa að meta að móðir hans hafi gengið að eiga föðurbróður sinn svona stuttu eftir fráfallið. En þessi Hamlet er með nettengingu, hann slettir á...
by Sjöfn Asare | jan 17, 2023 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Ó Macbeth, leikrit Shakespeares um valdagráðugt, skoskt par sem myrðir konung og kemst í bobba. Hvað á betur við á þessum síðustu og verstu tímum en klassískt verk í nýjum búning, í rúmri þriggja tíma sýningu? Það er eitthvað svo huggulegt við að sjá verk sem maður...
by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....