by Lilja Magnúsdóttir | mar 12, 2022 | Skáldsögur
Dóri DNA er skáldanafn Halldórs Laxnesss Halldórssonar og Kokkáll er hans fyrsta skáldsaga. Dóri er þekktur uppistandari, grínisti og var viðloðandi hljómsveitina XXX Rottveilerhundar. Bókin Kokkáll kom út hjá bókaútgáfunni Bjarti árið 2019 og vakti ekkert sérstakan...
by Katrín Lilja | feb 23, 2022 | Jólabók 2021, Skáldsögur
Sú bók sem reis hægt og rólega upp í síðasta jólabókaflóði var Arnaldur Indriðason deyr eftir Braga Pál Sigurðarson. Í hverju flóði er alltaf ein bók spyrst út á meðal fólks og selst betur eftir því sem umræðan um hana verður líflegri. Svo hefur að sjálfsögðu bætt enn...
by Jana Hjörvar | nóv 24, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Sögulegar skáldsögur
Arnaldur Indriðason komst í fréttirnar nú í október, sem er nú ekki óeðlilegt fyrir hann á þeim tíma árs þar sem þá berast yfirleitt fréttir af hans nýjustu skáldsögu, og var innihald fréttanna akkúrat það. Arnaldur sendir frá sér sína tuttugustu og fimmtu skáldsögu...
by Jana Hjörvar | sep 6, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Skáldsögur
Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi að bókaklúbb. Ég verð að viðurkenna að ég lét hana bíða ferlega lengi í himinháa staflanum af bókum sem ég á eftir að lesa. Það var eitthvað sem var ekki alveg að fá mig...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | júl 20, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Skáldsögur
Eftir að ég las Hreinsun (Puhdistus, 2008) eftir Sofi Oksanen hef ég spænt í mig nánast allt sem finnsk-eistneski rithöfundurinn Sofi Oksanen hefur skrifað og gefið frá sér og ég beðið í eftirvæntingu eftir nýjum titlum. Hundagerðið (Koirapuisto, 2019) veldur...