by Sæunn Gísladóttir | jún 14, 2021 | Skáldsögur, Spennusögur, Sumarlestur
Ég hef lengi ætlað mér að lesa bækur Lizu Marklund enda hefur hún um árabil verið meðal vinsælustu skandinavísku höfundanna hér á landi. Þegar vinkona mín með afbragðssmekk á bókum hélt ekki lofi yfir bók hennar Svartri Perlu ákvað ég að byrja þar. Bókin kom út í...
by Ragnhildur | apr 19, 2020 | Glæpasögur, Lestrarlífið, Pistill
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni hefði þótt Halldór Laxness óbærilega leiðinlegur þegar hún las hann í menntaskóla. Nú hyggst ég einnig skrifa pistil sem ekki má skrifa, þó af öðrum ástæðum sé. Ég ætla mér...