by Hugrún Björnsdóttir | sep 18, 2025 | Fræðibækur
Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um það að skrifa bækur. Verandi INTJ persónuleikatýpa með „deep-seated thirst for knowledge“ þá kemur það kannski ekki á óvart að ég elski að sökkva mér ofan í bækur...
by Aðsent efni | okt 26, 2022 | Rithornið
Móðurást eftir Tinnu Björgu Kristinsdóttur Hún lokar augunum og lætur fingurgómana snerta vatnið um leið og hún gengur rólega út í. Kalt haustloftið fyllir lungun og hverja einustu frumu líkamans ferskleika. Að ganga í volgu vatninu veitir henni notalega tilfinningu....
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 23, 2022 | Lestrarlífið, Pistill
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...