by Ragnhildur | des 25, 2019 | Barnabækur, Lestrarlífið
Ég hef mikið dálæti á bókunum um Snúð og Snældu. Þetta eru bækur sem ég hef lesið á ólíkum aldursskeiðum og nálgast á mismunandi hátt, en alltaf fundist þær frábærar. Þegar ég var barn hafði amma mín lesið þær svo oft fyrir mig að ég kunni bækurnar utanað og gat notað...
by Ragnhildur | apr 8, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Leslistar, Lestrarlífið, Óflokkað
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá stóráhugaverðu bók Iggul Piggul og svo tónabækurnar. Ég get hins vegar fyrir mitt litla líf ekki skrifað...