by Katrín Lilja | jún 13, 2023 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins grjót eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur. Sigrún Alba hefur hingað til skrifað fræðibækur og rannsóknarsvið hennar eru ljósmyndir, minnisrannsóknir, trámafræði og aðferðafræði...
by Katrín Lilja | júl 2, 2022 | Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar Auður Haralds sendir frá sér nýja bók sest maður upp í stólnum og bíður spenntur eftir að komast yfir eintak af bókinni. Hvað er drottinn að drolla heitir nýja bókin, sú fyrsta í 30 ár. Auður sló í gegn á sínum tíma með bókunum um Elías og...
by Jana Hjörvar | des 4, 2021 | Jólabók 2021, Sögulegar skáldsögur
Ásdís Halla Bragadóttir hefur sent frá sér sína fimmtu bók en þetta er þriðja bókin þar sem umfjöllunarefnið eru skyldmenni Ásdísar. Bókin heitir Læknirinn í Englaverksmiðjunni og er það bókaútgáfan Bjartur Veröld sem gefur út. Fyrri bækur Ásdísar sem fjalla einnig um...
by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....
by Katrín Lilja | jan 11, 2021 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð, bókina Blóðberg. Áður hefur hún sent frá sér bókina Mörk, sögu móður hennar. Blóðberg segir af hinni ungu Þórdísi Halldórsdóttur sem sver árið 1608 að hún sé hrein mey til að kveða...