by Sæunn Gísladóttir | maí 19, 2024 | Glæpasögur, Hrein afþreying, Spennusögur
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
by Katrín Lilja | maí 9, 2021 | Hrein afþreying, Spennusögur, Vísindaskáldsögur
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku á lesbrettinu og fyrir stuttu varð ég mér úti um nokkuð stórt safn af vísindaskáldsögum. A.G. Riddle hefur skapað sér töluverðar vinsældir með bókaseríum sínum....
by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2020 | Glæpasögur, Leslistar
Glæpa- og spennusögur eru einhverjar vinsælustu bækur sem gefnar eru út á Íslandi og þótt víða annars staðar væri leitað. Mörg af þekktustu nöfnunum í bransanum hafa gefið út sterkan straum af góðu efni síðasta áratuginn. Hins vegar getur verið sérstaklega skemmtilegt...
by Katrín Lilja | jan 3, 2019 | Fréttir
Í byrjun árs skjóta alls kyns metsölulistar upp hausnum um allan vefinn. Það er oftast gaman að skoða þá og þess vegna hefur Lestrarklefinn tekið saman nokkra listana. Metsölulisti Pennans Eymundsson er nær yfirfullur af jólabókum. Þar trónir Arnaldur á toppnum eins...