Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns

Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns

Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
Allar sterku konurnar

Allar sterku konurnar

Hvaða konu manstu eftir úr bókmenntunum sem var svo sterk að það var eftirtektarvert? Lína langsokkur kannski? Hún er vissulega sterk. Sterkasta stelpa í heimi! Það jafnast enginn á við Línu langsokk! En styrkleiki mælist ekki eingöngu í vöðvamassa og það vissi Astrid...