by Rebekka Sif | okt 22, 2021 | Jólabók 2021, Skáldsögur
Olía er einstaklega spennandi verk sem er nýkomið út hjá Máli og menningu. Höfundar skáldsögunnar eru sex, þær Þórdís Helgadóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Fríða Ísberg. Saman kalla þær sig...
by Rebekka Sif | mar 21, 2020 | Ljóðabækur, Pistill
Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
by Rebekka Sif | feb 28, 2020 | Ljóðabækur
Ég var einstaklega spennt að opna loksins ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá eftir Melkorku Ólafsdóttur. Hún kom út síðasta haust í samfloti með Sítrónur og náttmyrkur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur hjá Svikaskáldum. Ljóðabókin hefur staðið fallega stillt upp í...
by Rebekka Sif | jan 23, 2020 | Ljóðabækur
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir gaf út sína fyrstu ljóðabók Sítrónur og náttmyrkur um miðjan nóvember á síðasta ári. Ljóðabókin, sem og ljóðabók Melkorku Ólafsdóttur Hérna eru fjöllin blá, eru fyrstu ljóðabækurnar sem koma út hjá Svikaskáldum þar sem aðeins eitt skáld er...