Brothætt líf

Brothætt líf

Önnur ljóðabók Sunnu Dísar Másdóttur, Postulín, kom út á dögunum. Sunna hefur getið sér gott orð sem skáld, bæði með einstaklingsverkum sínum, ljóðabókinni Plómum og skáldsögunni Kul, og með verkum sem hún hefur unnið með skáldahópnum Svikaskáldum.  ...
Upp og niður stiga

Upp og niður stiga

Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari merkilegu samvinnu þeirra Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiðar Hörpu Leifdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísar Helgudóttur. Allar eru þær...
Í dag fögnum við ljóðinu!

Í dag fögnum við ljóðinu!

Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
Snertir djúpa strengi

Snertir djúpa strengi

Ég var einstaklega spennt að opna loksins ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá eftir Melkorku Ólafsdóttur. Hún kom út síðasta haust í samfloti með Sítrónur og náttmyrkur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur hjá Svikaskáldum. Ljóðabókin hefur staðið fallega stillt upp í...