Leitin að frumöskrinu

Leitin að frumöskrinu

Í sumar fengu fjórir nýir höfundar Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta en einn af þeim var Arndís Lóa Magnúsdóttir. Hún fékk styrk fyrir ljóðabókinni Taugaboð á háspennulínu. Bókin kemur út hjá Unu útgáfuhúsi og er tvískipt ljóðsaga. Tjáningarleysi Fyrsti...