by Jana Hjörvar | mar 22, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur
Irma Lóa er níu ára stelpa sem á tvo frændur, tvo stóra frændur sem eru samt árinu yngri en hún. Það eru tvíburabræðurnir Grettir og Golíat, nefndir eftir stórum og sterkum mönnum úr sögubókunum því þeir voru langstærstu börnin er þeir fæddust og eru enn langstærstir,...
by Katrín Lilja | des 5, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Randalín, Mundi og leyndarmálið er fjórða bókin um vinina tvo í Austurbænum. Bækurnar eru eftir Þórdísi Gísladóttur sem skrifar textann og Þórarinn M. Baldursson sem teiknar myndirnar. Þau Randalín og Mundi eru börn sem líklega eru í yngri bekkjum grunnskóla, en...
by Ragnhildur | jan 20, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Lestrarlífið, Skáldsögur
Á meðal þeirra fjölmörgu bóka sem mig langaði að fá í jólagjöf voru Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur og Horfið ekki í ljósið eftir Þórdísi Gísladóttur. Ósk mín rættist reyndar ekki, en við hjónin björguðum því með sameiginlegu skiptiátaki og státum nú af...