by Ragnhildur | des 25, 2019 | Barnabækur, Lestrarlífið
Ég hef mikið dálæti á bókunum um Snúð og Snældu. Þetta eru bækur sem ég hef lesið á ólíkum aldursskeiðum og nálgast á mismunandi hátt, en alltaf fundist þær frábærar. Þegar ég var barn hafði amma mín lesið þær svo oft fyrir mig að ég kunni bækurnar utanað og gat notað...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 24, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið 2015 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál. Dulmálsmeistarinn er fyrsta bókin í bókaseríunni um William Wenton en bækurnar eru nú orðnar fimm á frummálinu. Á frummáli...
by Katrín Lilja | des 18, 2018 | Barnabækur, Jólabækur 2018
Ég rak augun í barnabók í stóru broti í bókabúðinni um daginn. Á kápunni er mynd af draugalegu rauðu húsi í bakgrunni og litlum sætum birni í forgrunni. Björninn er klæddur í doppóttan dúk og heldur á lampa örlítiði áhyggjufullur á svip. Þessi bók kallaði á mig og þar...