by Katrín Lilja | nóv 30, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2021
Tröllamatur er fyrsta barnabók Berglindar Sigursveinsdóttur, myndlistakonu og kemur út hjá bókaútgáfunni Unga ástin mín. Bókin er lokaverkefni hennar af teiknibraut við Myndlistaskólann í Reykjavík. Það gleður mig að sjá að Berglind stefnir á frekara nám í...
by Ragnhildur | apr 8, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Leslistar, Lestrarlífið, Óflokkað
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá stóráhugaverðu bók Iggul Piggul og svo tónabækurnar. Ég get hins vegar fyrir mitt litla líf ekki skrifað...