by Ragnhildur | nóv 14, 2018 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég fyrst af henni meðan hún var enn í smíðum. Þannig vill til að vinkona mín deilir skrifstofu með Hildi og í gegnum hana heyrði ég ýmislegt um rannsóknarvinnuna sem höfundur...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2018 | Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég játa mig fáfróða þegar kemur að bókaútgáfu síðustu ára. Á meðan á háskólanámi og barnaeignum stóð var sjaldan tími fyrir þann lúxus að glugga í bók. Vegna þess hve hrikalega ég var dottin úr hringiðu bókútgáfu hélt ég að Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur væri...
by Katrín Lilja | okt 17, 2018 | Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið, Ungmennabækur
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum athugunum. Hins vegar var skólabókasafnsfræðingur fenginn sem álitsgjafi og kunnum við viðkomandi miklar þakkir fyrir. Flóra bóka fyrir þennan aldur er ótrúlega ríkuleg, bæði af...