by Jana Hjörvar | feb 13, 2022 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Valentínusardagur
Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur af ást þá er ég jú að vísa í að bæði Valentínusardagur og konudagur eru í febrúar. Sem sagt, nóg af ást og...
by Katrín Lilja | feb 6, 2022 | Ástarsögur, Ritstjórnarpistill, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur
Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er dimmur og kaldur...
by Katrín Lilja | nóv 23, 2018 | Hinsegin bækur, Skáldsögur
Myndin á kápunni heimtar athygli lesandans og er eitthvað svo skemmtilega stuðandi. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara að lesa en grænlenska konan sem situr svo groddaleg framan á kápunni, nakin, borðandi banana, eins og ekkert annað komi henni við,...