by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | feb 22, 2020 | Spennusögur, Ungmennabækur
Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene Kaaberbøl. Bókin heitir á frummálinu Skammerens datter og kom út í þýðingu Hilmars Hilmarssonar árið 2004. Bíómynd var gerð eftir bókinni árið 2015 og hægt er að horfa á...
by Katrín Lilja | mar 21, 2019 | Fréttir
Bókaútgáfan Angústúra ætlar að bjóða börnum á aldrinum 9-13 ára að ganga í áskrift að barnabókum. Bækurnar sem nú þegar hafa komið út í áskrift er bókaflokkarnir Villinorn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen og nýr íslenskur bókaflokkur. Von er á umsögn um Brjálínu...
by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...