Hvað er ávítari?

Hvað er ávítari?

Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene Kaaberbøl. Bókin heitir á frummálinu Skammerens datter og kom út í þýðingu Hilmars Hilmarssonar árið 2004.  Bíómynd var gerð eftir bókinni árið 2015 og hægt er að horfa á...
Barnabækur í áskrift frá Angústúru

Barnabækur í áskrift frá Angústúru

Bókaútgáfan Angústúra ætlar að bjóða börnum á aldrinum 9-13 ára að ganga í áskrift að barnabókum. Bækurnar sem nú þegar hafa komið út í áskrift er bókaflokkarnir Villinorn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen og nýr íslenskur bókaflokkur. Von er á umsögn um Brjálínu...