by Rebekka Sif | ágú 17, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur
Sendiboðinn er önnur bók Yoko Tawada sem kemur út í áskrifarseríu Angústúru. Í fyrra kom út bókin Etýður í snjó sem Lilja Magnúsdóttir rýndi í fyrir Lestrarklefann. Sendiboðinn gerist í dystópísku framtíðarsamfélagi í Japan þar sem gamall maður, Yoshiro, annast...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 19, 2019 | Jólabækur 2018, Skáldsögur
Með áhugaverðari bókaklúbbum seinni tíma er án efa bókaklúbbur Angústúru. Etýður í snjó eftir Yoko Tawada er sjötta bókin sem kemur út í bókaröð klúbbsins og er Elísa Björg tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2019 fyrir þýðingu sína á bókinni. Jafnframt er þetta...