Lygar kalla á fleiri lygar

Lygar kalla á fleiri lygar

Svikarinn eftir Lilju Magnúsdóttur kom út fyrir stuttu. Bókin er byggð á smásögu sem sigraði Gaddakylfuna árið 2008, smá- og glæpasagnaverðlan Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. Mér sýnist á öllu að hætt sé að veita Gaddakylfuna, þau hafi lognast út af. Smásögunni...
Ljónið – menntaskólalíf í álögum

Ljónið – menntaskólalíf í álögum

Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég fyrst af henni meðan hún var enn í smíðum. Þannig vill til að vinkona mín deilir skrifstofu með Hildi og í gegnum hana heyrði ég ýmislegt um rannsóknarvinnuna sem höfundur...
Stúlkan hjá brúnni

Stúlkan hjá brúnni

Á bókakápu segir: Eldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrrverandi lögreglumanns, sem þau þekkja af afspurn. Konráð er með hugann við annað og stöðugt að...