Jólabækurnar 2018

Jólabækurnar 2018

Við byrjum á að beina kastljósi Lestrarklefans að jólabókunum 2018. Fjölmargar bækur komu út fyrir jólin og við gerum ráð fyrir að lesendur okkar hafi fengið fjölda jólabóka í pakka undir trénu og nýti tímann milli jóla og nýárs, og jafnvel eitthvað inn í janúar, til...
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Þá líður að lokum ársins, jólin eftir nokkra klukkutíma og flestir líklega byrjaðir að elda jólamatinn, í það minnsta undirbúa. Sjálf sit ég enn í sófa, föst í bók, þó búin að skúra út úr húsi en jólamaturinn enn algjörlega óundirbúinn i ísskápnum, börnin enn óböðuð...
Lesum meira: Einfaldar lausnir til að auka lestur!

Lesum meira: Einfaldar lausnir til að auka lestur!

Foreldrar! Þessi færsla er sérstaklega tileinkuð ykkur! Þá sér í lagi ef þið hafið áhyggjur af orðaforða ungmennanna og of mikilli snjallsíma- og tölvunotkun. Hver hefur ekki lent í því að koma að ungmenninu á heimilinu niðursokkið í enn einn leikinn; blár...

Bangsi litli í skóginum

Ég rak augun í barnabók í stóru broti í bókabúðinni um daginn. Á kápunni er mynd af draugalegu rauðu húsi í bakgrunni og litlum sætum birni í forgrunni. Björninn er klæddur í doppóttan dúk og heldur á lampa örlítiði áhyggjufullur á svip. Þessi bók kallaði á mig og þar...