Védís Eva Guðmundsdóttir er áhugamanneskja um ljóð og bókmenntir en hversdagurinn og ljóðrænt ívaf hans er henni hugleikið. Höfundur nýtur þess að sjá tilfinningum gerð góð skil í formi fárra orða og hrífst af hinu myndræna í textum. Höfundur vinnur nú að smíð ljóðasafn um upphaf og endalok ástarinnar.

Hits: 300