Fjöldinn allur af börnum þurfa að glíma við það að foreldrar þeirra skilja og taka svo saman við einhvern annan. Í bókinni Norn eftir Kim Fupz Aakeson og Rasmu...
Ég hef heyrt áróður gegn snjalltækjum úr öllum áttum; frá leikskólanum, skólanum, talmeinafræðingnum, heilsugæslunni og ég gæti talið endalaust upp. Þetta er ár...
Í síðustu viku kom út bókin Marrið í stiganum eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Bókin vann fyrsta Svartfuglinn, verðlaun sem eru afhent höfundum sem eru að...
Í gærkvöldi kláruðum við bókina Handbók fyrir ofurhetjur - Fyrsti hluti: Handbókin. Bókin var spennandi og vakti mann til umhugsunar og hvatti til samræðna ...
Ég bý svo vel að hafa undir höndum þrjár klassíksar barnabækur. Sögurnar um Alfinn álfakóng, Dísu ljósálf og Gosa hafa fylgt íslenskum börnum í gegnum áratugin...
Ég legg það ekki í vana minn að sjá bíómyndina áður en ég les bókina. Hins vegar gerðist það þegar ég sá The Martian áður en ég las bókina. Sagan er ...
Einu sinni las ég nær eingöngu vísindaskáldsögur og ævintýrabækur. Einhvern veginn hef ég alltaf búið í einhverjum öðrum heimi hvort sem það er á þessari plán...
Sjálfsævisögur hafa sjaldan heillað mig. Mér finnst þær oft á tíðum uppfullar af löngum lýsingum á högum fólks, umhverfi sem er mér ókunnugt og persónum sem sö...
Ready player one eftir Ernest Cline er bók sem hefur náð að safna að sér stórum fylgjendahópi og fengið költ status meðal lesenda sinna. Væntanleg í bíóhús á ...
Paula Hawkins skrifaði bókina Konan í lestinni (e. The Girl on the Train) sem síðar var kvikmynduð með Emily Blunt í aðahlutverki. Sú bók seldist í bílförmum og...