by Þórhildur Erla | júl 29, 2018 | Smásagnasafn
Þegar að maður er upptekinn við að leita að ástinni þá er ágætt að heyra sögur annarra kvenna af leit sinni að ástinni. Ástarsgöru íslenskra kvenna er einstök bók. Sögurnar eru auðvitað eins misjafnar og þær eru margar. En allar eru þær einlægar og fallegar. Sú stysta...
by Þórhildur Erla | júl 29, 2018 | Skáldsögur, Valentínusardagur
Ég átti mjög erfitt með að byrja á Litlu bókabúðinni í hálöndunum eftir Jenny Colgan, en þegar ég komst inn í hana varð ég algjörlega hugfangin. Bækur Jenny Colgan hafa verið vinsælar í sumar og nýjasta bókin hennar, Sumar í litla bakaríinu við strandgötu situr í öðru...
by Þórhildur Erla | feb 21, 2018 | Ljóðabækur
Milk and honey Rupi Kaur Andrews McMeel Publising Bandaríkin, 2015 Ég fékk þessa fallegu ljóðabók lánaða hjá samstarfskonu minni. Það tók mig ekki langan tíma að klára bókina, eina kvöldstund. Bókin skiptist í fjóra hluta; sársaukinn (the hurting), ástin (the loving),...
by Þórhildur Erla | feb 11, 2018 | Ævisögur
Handan fyrirgefningar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger Forlagið Reykjavík, 2017 Bókin Handan fyrirgefningar kom út í mars árið 2017. Ég var ekki að lengi að hugsa mig um áður en ég var búin að reiða fram debetkortið og hún varð mín. Það tók mig aftur á móti...
by Þórhildur Erla | feb 11, 2018 | Glæpasögur
Mistur Ragnar Jónasson Veröld Reykjavík, 2017 Ókunnugur maður bankar uppá hjá hjónum á Austurlandi tveimur dögum fyrir jól. Hríðarveður er úti og lítur allt út fyrir að maðurinn þurfi að eyða jólunum með þeim hjónum. Lögreglukonan Hulda tekst á við erfiða atburði...