Barna- og ungmennabækur

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...

Sjóræningjarnir eru að koma!

Sjóræningjarnir eru að koma!

Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...

Nói og amma Bíbí

Nói og amma Bíbí

Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma...

Artemis Fowl snýr aftur

Artemis Fowl snýr aftur

Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl  eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...

Frumlegur neðansjávarheimur

Frumlegur neðansjávarheimur

Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur er fyrsta bókin í þríkleiknum Dulstafir....